Kærar þakkir!

Þú munt fá tölvupóst með sögunni Hjólastóllinn svífandi innan skamms. Sagan er eftir Sólveigu Jónsdóttur og myndskreytt af Helenu Guðrúnu. Hún er sumargjöf frá Umhyggju – félagi langveikra barna til allra barna á Íslandi og minnir okkur á að við erum öll ólík og aðstæður okkar mismunandi.

Njótið vel og gleðilegt sumar!

 

Smelltu á hnappinn til að leggja Umhyggju – félagi langveikra barna lið