Skilmálar

Með því að skrá þig veitir þú Styrktarsjóði Umhyggju – félags langveikra barna leyfi til að hafa samband við þig, meðal annars til að senda þér sögu í tölvupósti, miðla upplýsingum um starfsemi félagsins, tilkynna um vinninga þegar við á og kynna hvernig leggja má verkefnum félagsins lið. Þú getur hvenær sem er óskað eftir því að hætta að fá slíkar upplýsingar eða að upplýsingum um þig sé eytt.

← Til baka